ég hefði átt að reyna meira að fá hann Pál Óskar til að syngja í athöfninni....ég sendi Monicu mail, ég reyndi að hringja í Monicu, ég sendi honum mail, þá kom í ljós að þetta var úrellt póstfang...ég fann myspace síðuna hans, varð að skrá mig inn á myspace til að geta sent honum skilaboð og þegar ég var búin að því og búin að skrifa skilaboðin þá kemur upp að hann verði að vera "vinur" minn til að ég megi senda honum boð
vááá ég veit ekki um manneskju sem erfiðara er að ná á, ég leitaði ráða hjá Barnalandi og var þar bent á concert.is þar sem ég spurðist fyrir en fékk engin svör, loksins miskunaði einn barnalandsbúi sig yfir mig og sendi mér nr hans Palla í einkaskilaboðum....
ég hringdi og fékk loksins samband við gæjann, bara til að fatta það að 9. ágúst er gay pride....ekki sénsinn að mesti homminn á svæðinu sé að fara að syngja í brúðkaupi í Borgarnesi á þjóðhátíðardaginn sinn, úffamía
Wednesday, February 6, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Leifi mér að benda þér á eitt númer ,sem að ég veit að slær öllu við-, hjónadúettinn MiAN, sem mun gratís kyrja fyrir veislugesti og að sjálfsögðu hið ný pússaða par ódauðlegt verk "Dúra lúra lúra" með tregablönduðum tónun (höf.ók)
já þú hefðir átt að reyna betur og dáldið svekkelsi að það skuli vera þjóðhátíðardagur hans á brúðkaupsdeginum ykkar...
Hvern er þá verið að spá í?
Post a Comment