Friday, May 30, 2008

Fékk þetta sent frá Gullu vinkonu og vildi deila með ykkur, þetta er svo satt

Before I was a Mom,
I never tripped over toys
or forgot words to a lullaby.
I didn't worry whether or not
my plants were poisonous.
I never thought about immunizations.

Before I was a Mom,
I had never been puked on.
Pooped on.
Chewed on.
Peed on.
I had complete control of my mind
and my thoughts.
I slept all night.

Before I was a Mom,
I never held down a screaming child
so doctors could do tests.
Or give shots.
I never looked into teary eyes and cried.
I never got gloriously happy over a simple grin.
I never sat up late hours at night
watching a baby sleep.

Before I was a Mom,
I never held a sleeping baby just because
I didn't want to put her down.
I never felt my heart break into a million pieces
when I couldn't stop the hurt.
I never knew that something so small
could affect my life so much.
I never knew that I could love someone so much.
I never knew I would love being a Mom.

Before I was a Mom,
I didn't know the feeling of
having my heart outside my body.
I didn't know how special it could feel
to feed a hungry baby.
I didn't know that bond
between a mother and her child.
I didn't know that something so small
could make me feel so important and happy.

Before I was a Mom,
I had never gotten up in the middle of the night
every 10 minutes to make sure all was okay.
I had never known the warmth,
the joy,
the love,
the heartache,
the wonderment
or the satisfaction of being a Mom.
I didn't know I was capable of feeling so much,
before I was a Mom.

Send this to someone who you think is a special Mom.

Friday, May 23, 2008

Þið ættuð öll að lesa þetta

Ég er nú ekki vön að henda mér í einhvern áróður en þið sem þekkið mig vita að Dalsminni er staður sem ég hef alltaf verið mikið á móti.

Ég er viss um að allir hafa heyrt hryllings sögur af þessum stað og örugglega margir sem velta því fyrir sér hversvegna þessari búllu er ekki lokað. Nú er komin fram ung kona sem lenti heldur betur illa í þessu framleiðslu búi og æltar hún að gera allt sem í hennar valdi stendur til að loka þessum subbu stað, kíkið endilega á heimasíðuna hennar og sjáið hvað hún og hennar fjölskylda gengu í gegnu, og treystið mér, þessi frásögn er ekkert einsdæmi

http://www.hundagalleri.is

Er þetta það sem maður vill á íslandi í dag?

Thursday, May 22, 2008

fræðslan hefur greinilega ekki alveg gengið

við fengum reyndar að sofa alveg til 6:10 í gær en svo í morgunn var farið stundvíslega á fætur kl 5:30 ég verð að viðurkenna að þetta er orðið pínu þreytandi

héldum gaurnum vakandi í gær til kl 20 en þá var það bara ekki hægt lengur, hann varð að fara að lúlla...vaknaði svo kl 2 í nótt og var lagður aftur og svo á fætur kl 5:30 eins og ég sagði áðann.

Er að spá í að kíkja með hann til eyrna sérfræðings og ef hann finnur ekkert og þetta fer ekki að lagast þá þarf maður bara að kíkja í svefn ráðgjöf því þetta verður svolítið lýjandi til lengdar

kv þreytta mamman

Tuesday, May 20, 2008

vill einhver fræða son minn um það...

..að það er ekki kominn dagur kl 5:30 á morgnanna!!!

úffamía hvað ég er sybbin, grey púkinn var veikur á föstudag og laugardag og greinilega eithvað eftir sig á sunnudaginn því á tímabili var ég orðin viss um að ég yrði að ná í prest og láta særa úr honum illa anda lætin og frekjan voru slík og þvílík.

Svo um kvöldmatarleitið róaðist maður niður og hann var farinn að sofa kl 8 og vaknaður stundvíslega kl 6:10 sem mér fanst allt of snemmt, í morgun hinsvegar hefði ég gefið mikið fyrir að fá að sofa alveg til 6:10 þar sem litla ljósið mitt ákvað að fara á fætur kl 5:30 og það var bara ekki séns að fá hann til að leggja sig aftur

það var kátur gaur sem hljóp um allt í morgunn og dansaði við Söngvaborg, en þreyttir foreldrar sem stauluðust um og reyndu að starta deginum...stundum sökkar að drekka ekki kaffi!!!