Wednesday, July 23, 2008

Smá tilkynning

svona fyrir þá sem koma í braukaupið okkar þann 9. ágúst þá er fínt svæði við hliðina á salnum þar sem við verðum þar sem hægt verður að tjalda

þetta er aðeins fyrir utan Borgarnes, innan við 5 mín akstur en samt útúr bænum þannig að það verður kyrrð og ró og sveitasæla þarna.

væri örugglega góð hugmynd fyrir þau sem vilja tjalda að mæta bara fyrr á laugardeginum, finna salinn (félagsheimilið) og smella upp tjaldi áður en athöfnin byrjar (sem er kl 17) þetta er nottlega alveg prima fyrir þau sem vilja fá sér í glas og ekki þurfa að redda driver heim, bara að vippa sér útfyrir félagsheimilið þegar þreitan sækir að og skríða inn í tjald :D

vona að þetta mælist vel fyrir, held að þetta gæti verið mjög gaman

4 comments:

Anonymous said...

damm da da damm damm da da damm damm da da damm damm damm damm da da damm.......very soon;)
kveðja Svansy

sam said...

I know!!! :)

Anonymous said...

Til hamingju Frú Sigríður, brúðkaupsveislan og allur dagurinn heppnaðist vel í alla staði og ég segi bara takk fyrir mig og vonandi hafið þið það sem allra best úti!!!!
kveðja Frú Svanhvít;)

Unknown said...

Já innilega til hamingju krútta, þetta var æðisleg veisla, vona að þið hafið það æðislega gott úti ^^