Wednesday, June 4, 2008

Söknuður

var núna áðan að skoða gamlar myndir inn á síðunni hans Hugins og sá þar auðvitað myndir bæði af Roland og Figo og allt í einu spratt upp þessi svakalegi söknuður. Ég veit að margir hafa misst meira og sumum finst dýr ekki það merikileg að maður ætti að sakna þeirra löngu eftir fráfall, en ég get bara ekki að því gert. Finst ég hafa misst bestu eintök af hundi og kisu sem hægt var að eignast.

langar til að setja inn hérna ljóð sem kemur alltaf upp í hugann þegar ég hugsa til þeirra

By the edge of a woods, at the foot of a hill,
Is a lush, green meadow where time stands still.
Where the friends of man and woman do run,
When their time on earth is over and done.

For here, between this world and the next,
Is a place where each beloved creature finds rest.
On this golden land, they wait and they play,
Till the Rainbow Bridge they cross over one day.

No more do they suffer, in pain or in sadness,
For here they are whole, their lives filled with gladness.
Their limbs are restored, their health renewed,
Their bodies have healed, with strength imbued.

They romp through the grass, without even a care,
Until one day they start, and sniff at the air.
All ears prick forward, eyes dart front and back,
Then all of a sudden, one breaks from the pack.

For just at that instant, their eyes have met;
Together again, both person and pet.
So they run to each other, these friends from long past,
The time of their parting is over at last.

The sadness they felt while they were apart,
Has turned into joy once more in each heart.
They embrace with a love that will last forever,
And then, side-by-side, they cross over together

Elsku Roland og Figo, ég hugsa til ykka

3 comments:

Anonymous said...

Þeir einir sakna og trega sem hafa verið svo heppnir að elska.
hinir fara á mis við djúpar og sannar tilfinningar.
Þeir einir missa sem eiga .
Roland og Figo gáfu okkur öllum margar gleði-stundir og loðna spjör!!!!!M.a.o.ég sakna þeirra líka.Mamma

Lisa said...

Elskan mín ég veit alveg hvað þú ert að tala um og ég kvíð bara fyrir þegar ég missi Sylvain minn!! Dýr eru eins og börn fyrir okkur og dýrin þín voru bara heppin að eiga þig sem mamma!! :-)

Anonymous said...

Vá en skrítið, ég fór alltíeinu í gærkvöldi að hugsa um Trissa og ég fann líka alveg svakalegan söknuð, kom meira segja tár hjá minni :(
Veit sko alveg hvað þú ert að tala um, þessi krútt gefa manni svo mikið að það er ekki skrítið að maður sakni þeirra!