Thursday, May 22, 2008

fræðslan hefur greinilega ekki alveg gengið

við fengum reyndar að sofa alveg til 6:10 í gær en svo í morgunn var farið stundvíslega á fætur kl 5:30 ég verð að viðurkenna að þetta er orðið pínu þreytandi

héldum gaurnum vakandi í gær til kl 20 en þá var það bara ekki hægt lengur, hann varð að fara að lúlla...vaknaði svo kl 2 í nótt og var lagður aftur og svo á fætur kl 5:30 eins og ég sagði áðann.

Er að spá í að kíkja með hann til eyrna sérfræðings og ef hann finnur ekkert og þetta fer ekki að lagast þá þarf maður bara að kíkja í svefn ráðgjöf því þetta verður svolítið lýjandi til lengdar

kv þreytta mamman

1 comment:

Ásrún said...

uss... já þetta er sko ekki nógu gott.
Spurning um að athuga með einhverja svefnmeðferð eins og Pete notaði í þessu broti af private practise sem við fengum að sjá í gær...

gæti virkað :P