Thursday, January 24, 2008

"I'm getting married in the morning"

ja kanski ekki alveg í fyrramálið...en í sumar :)

já haldiði ekki bara að maður sé orðinn lofaður og ekki nóg með það heldur er sko búið að ákveða henær við giftum okkur og allt :D

Ég er orðin þvílíkt spennt og hugsanir um veislur, kjóla, kökur, ljósmyndara, skreitingar og boðskort hringsnúast í höfðinu á manni. Þó stóri dagurinn sé "ekki fyrr" en í ágúst, þá er það samt skuggalega stuttur tími fyrir allan þennan undibúning og eins gott að koma sér í almennilegt form...gengur sko ekki að vera búttaður í brúðkaupinu sínu...no surry

kv soon to be frú Sigríður ;)

6 comments:

Sissa said...

Vá, innilega til hamingju með ákvörðunina :D

Brúðkaup eru alltaf svo skemmtileg. Og talandi um stuttan fyrirvara, vinkona mín keypti sinn kjól fyrir 07.07.07. brúðkaup í apríl eða maí sama ár.... Og það var óskakjóllinn OG keyptur á Íslandi (sem er stórfurðulegt).
Eða eins og við Íslendingarnir segjum svo oft: þetta hefst allt saman á endanum :D

Anonymous said...

Obbbobbobb!!!!þarf þá móðir brúðarinnar líka að skera niður kaloríurnar?Ómæ god ég sem ELSKA að borða.....

Anonymous said...

Til hamingju! Voðalega eru allir að flýta sér að verða gamlir...

Anonymous said...

er það ekki meira að sætta sig við heldr en að flíta sér ;)

Anonymous said...

Innilega til hamingju!!! Hlakka ekkert smá til:)

kveðja Svansy

Ásrún said...

Til hamingju með lofunina og til hamingju með afmælið ;)